KVENNABLAÐIÐ

Fellibylurinn Harvey: Þúsundum dýra bjargað

Fellibylurinn Harvey herjar nú á Bandaríkin og er kominn til Lousiana þessa stundina. Sumir brugðust ekki nógu hratt við viðvörunum yfirvalda og þurftu að flýja hús sín í skyndi og gátu því ekki tekið gæludýrin sín með. Þúsundum dýra hefur nú verið bjargað, frá köttum til hesta.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!