KVENNABLAÐIÐ

Æðislegur dýralæknir syngur fyrir dýrin: Myndband

Frá því hann var lítill strákur þráði Ross ekkert heitar en að vera með dýrum og lækna dýr. Draumur hans varð að veruleika og nú starfar hann á dýralæknastofu með föður sínum og bróður! Hann tekur gítarinn með sér í vinnunna og sinnir dýrum af alúð. Mikið er þetta yndislegt!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!