KVENNABLAÐIÐ

Langar þig að baða þig með fílum? Það er hægt!

Í vernduðu umhverfi í Tælandi er hægt að fara í (drullu)bað með fílum! Fílar gleyma engu, eins og sagt er, þannig þú getur gert þetta að ógleymanlegri stund – um aldur og ævi!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!