KVENNABLAÐIÐ

Konan sem fullyrðir að ekki sé um offitufaraldur að ræða í vestrænum ríkjum

Þessi kona – Traci Mann – er ósammála mörgum læknum, næringarfræðingum og þeim sem láta sig málefnið varða. Hún nefnilega heldur því fram að offita sé ekki að fara að drepa eins marga og haldið er fram.

Sagt er að um 600 milljón manna um heim allan séu í ofþyngd, samkvæmt WHO (World Health Organization, 2014). En eru þessar tölur ýktar? Er verið að hræða okkur? Er um falskar fréttir að ræða – eða hvað?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!