KVENNABLAÐIÐ

Ætlaði að verða feitasta kona í heimi en varð síðan ólétt: Myndband

Var 226 kíló! Monica Riley hafði þann draum að vera feitasta kona í heimi og innbyrti yfir 10.000 kaloríur á dag í þeim tilgangi eins og Sykur hefur greint frá. Vildi hún helst verða ófær um að ganga og var Sid, unnusti hennar, í því að hjálpa henni að fitna.

Eftir að hafa misst fóstur tvisvar sinnum hefur hún skipt um skoðun og vill verða heilbrigð. Monica, sem er frá Fort Worth í Texasríki, Bandaríkjunum er nú ófrísk á ný og ætlar að skipta algerlega um lífsstíl.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!