KVENNABLAÐIÐ

Fjögurra ára grænmetisæta

Callum er einungis fjögurra og hálfs árs en hefur nú þegar tekið ákvörðun varðandi mataræðið sitt. Hann elskar dýr og fyrir stuttu áttaði hann sig á að kjötið sem hann borðaði var raunverulega af dýrum. Hann ákvað það alveg sjálfur og það er í raun aðdáunarvert að sjá hversu einbeittur sá litli er!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!