KVENNABLAÐIÐ

„Nefaðgerðin bjargaði lífi mínu“ – Myndband

Pamela er kona sem átti við sjaldgæft heilkenni að ræða en rósroði ásamt öðru olli því að nef hennar stækkaði ört eftir barnsburð. Leitaði hún til The Doctors í samnefndum sjónvarpsþætti til að fá ráð og húðsjúkdómalæknir tók hana í algera yfirhalningu. Ótrúleg breyting á einni manneskju – sjáðu fyrir og eftir myndirnar!

Auglýsing