KVENNABLAÐIÐ

Hvíta húsið opinberar myndina af forsetafrúnni, Melania Trump

Hvíta húsið þarf alltaf að gefa út „prófíl“ af þeim sem eru í embætti og nú hefur það gefið út opinberlega lýsingu á Melania Trump. Myndin, sem hefur vakið athygli í dag, þykir afar „sykurhúðuð“ en bent er á leiðir viljir þú ná þessu FLOTUS lúkki (e. First Lady Of The United States).

mel flotus 3

Auglýsing

Í fyrsta lagi þarftu að fara í ljósmyndastúdíó í stórmarkaði. Þú þarft að velja bakgrunn sem endurspeglar ekkert í raunveruleikanum. Svo þarftu að setja á þig stóran hring. Kveiktu á viftunni. Eða slökktu á henni… Settu vaselín á myndavélalinsuna. Krosslegðu hendur og brostu/grettu þig. Eins vel og þú getur til að reyna að gleyma að þú þarft að gera þetta í næstu fjögur til átta ár.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!