KVENNABLAÐIÐ

Gwyneth Paltrow gefur ráð varðandi endaþarmsmök

Gwyneth Paltrow gefur oftast ráð á bloggsíðu sinni Goop til lesenda varðandi ávinninginn af glúteinfríu fæði eða að nudda möndluolíu á óléttubumbu. Henni er þó ekkert óviðkomandi þar sem nýverið gaf hún kynlífsráð til lesenda í gegnum spurt og svarað með Paul Joannides: Gwyn sagði að endaþarmsmök væru nú afar eðlileg í samskiptum kynjanna: „Ef endaþarmsmök koma þér í gírinn ertu ekki ein/n“

Auglýsing

Það fyrsta samkvæmt henni sem karl eða kona þurfa að vita að ef þau vilja „þiggja“ endaþarmsmök þurfa þau að „kenna“ hringvöðvanum að slaka á þannig limurinn komist inn. Það tekur dálítinn tíma að læra inn á það: „Ólíkt leggöngunum er ekkert náttúrulegt sleipiefni til staðar þannig til að gera þetta rétt þarftu mikið sleipiefni.“

Auglýsing

„Ekki nota sleipiefni með deyfingu og ekki stunda endaþarmsmök ef fólk er undir áhrifum. Sársauki er afar góður mælikvarði á um hvort verið er að skemma eitthvað og þá þarf að stöðva. Ef þú finnur fyrir sársauka skaltu taka liminn út og nota hanska með sleipiefni til að finna réttu leiðina. Þetta kennir líka konunni að gera slíkt hið sama við félagann.“

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!