KVENNABLAÐIÐ

Dill: Fyrsti íslenski veitingastaðurinn til að fá Michelin stjörnu

Lengi hefur verið beðið eftir að íslenskur veitingastaður væri þess verðugur að hljóta hina eftirsóttu Michelin stjörnu sem er einn æðsti heiður í veitingabransanum. Samkvæmt frétt á Iceland Monitor er einn eigandi staðarins Dill, Kristinn Vilbergsson í Svíþjóð til að veita stjörnunni viðtöku.

Staðurinn er bæði vel hannaður og eftirsóttur og vel kominn að þessum verðlaunum. Við óskum þeim til hamingju!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!