KVENNABLAÐIÐ

Hvernig á að gera fullkominn snúð í hárið: Myndband

Það virðist einfalt að gera snúð í hárið á örskotsstundu. Það er það ekki samt…(við vitum það sem erum klaufskar) Hér er þó komið dásamlega einfalt ráð sem þú vildir óska að þú hefðir vitað um áður! Við lofum því…

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!