KVENNABLAÐIÐ

Þetta viljum við í jólagjöf! Bað sem er í laginu eins og hengirúm

Geturðu ímyndað þér eitthvað dásamlegra til að slaka á eftir erfiðan dag? Ný hönnun frá fyrirtækinu Splinterworks er baðkar sem er í laginu eins og hengirúm. Þetta myndband lét okkur a.m.k. sannfærast…þetta viljum við í jólagjöf í ár!