KVENNABLAÐIÐ

20 bestu myndirnar af Barack Obama sem forseta Bandaríkjanna

Hann hefur verið elskaður, dáður, umdeildur og allt þar á milli í þau ár sem hann var í embætti. Því verður þó ekki neitað að Barack Obama hefur haft mikil áhrif sem 44. forseti Bandaríkjanna. Teknar hafa verið saman þær 20 ljósmyndir sem „hirðljósmyndari“ Hvíta hússins Pete Souza tók en hann hefur eytt síðustu átta árum að festa forsetatíð Obamafjölskyldunnar á filmu. Telur Pete að hann hafi tekið um tvær milljónir mynda á þessu tímabili. Pete var einnig ljósmyndari Ronalds Reagan á árunum 1983-1989. Þú getur einnig séð fleiri myndir á Flickr síðu Hvíta hússins.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!