KVENNABLAÐIÐ

Rob Kardashian og Blac China bjóða stúlkuna Dream velkomna í heiminn

…og það var stelpa! Sjáðu fyrstu myndina sem birtist af draumastúlku Rob og Blac sem Amber Rose birti á Instagramsíðu sinni. Á henni er hún aðeins nokkurra klukkustunda gömul og setur Amber (besta vinkona Blac) við myndina:

„A Dream come true“

Kardashian klanið er í skýjunum yfir nýju viðbótinni og sagði Kylie Jenner:

I can’t stop looking at her congrats @robkardashian @BLACCHYNA she’s so beyond beautiful, a dream

á Twitter á meðan Khloé Kardashian sagði:

My new niece is absolutely stunning!!! So thankful I was able to land in time to witness this miracle happen! Praise God!

Við óskum þeim til hamingju!

 
Auglýsing

A Dream come true #DreamKardashian ?

A photo posted by Amber Rose (@amberrose) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!