KVENNABLAÐIÐ

Ballerínan með járnfótinn

Þegar Gabi Shull var ellefu ára greindist hún með beinkrabba og þurfti að fjarlægja hluta af fótlegg hennar. Fékk hún þó annarskonar aðgerð þar sem fótlegg hennar var hreinlega snúið við (kallað rotatoplasty) og settur aftur á. Virkar því hnéið á henni sem ökklinn…en snýr þó öfugt. Ótrúlegt en satt, en þessi hugrakka stúlka notast nú við spelkur og dansar, hleypur, skautar og gerir allt eins og enginn sé morgundagurinn. Frábær stúlka!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!