KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem skildu og fundu sér maka sem er næstum alveg eins og fyrrverandi

Það er alltaf erfitt að skilja…hvort sem sambandið var langt eða ekki. Sumir vilja þó bara eina sérstaka týpu eins og sjá má á makavali þessara stjarna. Stundum eru líkindin alveg ótrúleg!

aa-reggie-bush
Reggie Bush, fyrrverandi Kim K fór að hitta tvífara Kim!
aaa-am-id-jordin-sparks
American Idol sigurvegarinn Jordin Sparks skildi við fyrrverandi (vinstra megin) á leiðinlegan hátt…sá nýi er ekki ósvipaður sá gamla
Auglýsing
aaa-brokke-mueller
Charlie Sheen skildi við barnsmóður sína Denise Richards og byrjaði með Brooke Mueller sem líkist Denise svolítið
aaa-dudley-shaugnessy
Þegar Rihanna skildi við Chris Brown fór hún að hitta dansarann Dudley Shaugnessy sem lék með henni í myndbandinu We Found Love. Tvífarar?
aaa-josh-hutcherson-traisiac
Josh Hutcherson úr Hunger Games hefur svipaðan smekk á kvenfólki
aaa-shannon-de-lima
Marc Anthony byrjaði með Shannon De Lima eftir að hann skildi við JLo. Þær gætu verið tvíburar!
aaa-vanessa-hudgens-sami-miro
Zac Efron hætti með Vanessu Hudgens og tók saman við Sami Miro. Erfitt að sjá ekki líkindin með þeim!
aaa
Simon Cowell veit hvað hann vill (barnsmóðir hans er á hægri hönd og sú nýja á vinstri)
Auglýsing
aaaa-ryan-shawhuges
Ethan Hawke og Uma Thurman voru lengi par. Eftir að þau hættu saman giftist hann Ryan Shawhuges

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!