KVENNABLAÐIÐ

Það eru 12 punktar á þessari mynd…ef þú sérð þá alla í einu ertu snillingur!

Þessi sjónhverfing hefur verið áberandi á netinu að undanförnu en höfundur hennar er Jacques Ninio. Það eru 12 punktar á myndinni en flestir geta ekki séð þá alla í einu vegna þess að jaðarsjón okkar er yfirleitt ekki nógu góð.

Auglýsing

Þegar hvítu diskarnir í grind sem þessari eru minnkaðir í stærð með svörtum línum hættir þeim til að hverfa. Maður sér einungis fáa í einu, í klösum sem flytjast óþægilega á milli. Þegar við sjáum þá ekki er gráa svæðið ráðandi og við sjáum gráar krosslínur sem eru í raun ekki til staðar.

Ótrúlegt, finnst þér ekki?

 

op

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!