KVENNABLAÐIÐ

Miley nær óþekkjanleg með sítt, ljóst hár

Sagði einhver Hannah Montana? Söng- og leikkonan Miley Cyrus hefur verið órög að prófa sig áfram með ýmsar hárgreiðslur – stuttar og í allskonar litum. Í síðustu viku náðust myndir af henni á setti hjá nýjustu mynd Woody Allen þar sem hún skartar síðu, ljósu hári. Ekki er vitað mikið um nýjustu afurð meistarans, en ef skoðaðar eru þessar myndir af Miley er hún dálítið hippaleg! Við hlökkum allavega til að sjá hvað Miley er að fara að gera….

 

mil

 

mil2

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!