KVENNABLAÐIÐ

Borðaði augnskuggapallettu því hún hélt hún væri súkkulaði

Þessi mynd af barninu… Færslu Lauren Rincon hefur verið „retweetað“ um 50 þúsund sinnum eftir að hún birti mynd af eins árs frænku sinni eftir að hún át augnskugga úr augnskuggapallettu. Lauren sem er átján ára kom heim um leið og móðir hennar hafði uppgötvað að Kaitlyn (1 árs) hafði laumast inn í herbergið hennar og borðað augnskuggana.

Auglýsing

Höfðu þær samband við fyrirtækið til að athuga hvort barnið hefði innbyrt hættuleg efni, en sem betur fer var það ekki svo slæmt. Fyrirtækið heitir Too Faced og er ekki að undra að Kaitlyn litla hafi haldið að augnskuggarnir væru ætir – þeir nefnilega lykta líka eins og súkkulaði!

Lauren og Kaitlyn
Lauren og Kaitlyn

 

pall tw

Auglýsing

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!