KVENNABLAÐIÐ

Dauðvona táningsstúlka: Fékk að fara á lokadansleikinn

Margir urðu til að gleðjast með Jeriku Bolen á lokadansleiknum hennar, þó með sorg í hjarta þar sem nær öruggt þykir að hún muni ekki lifa lengi með sjúkdóminn sem hún er haldin.

Sjúkdómurinn kallast SMA (Spinal Muscular Athrophy) og er hann alvarlegur taugahrörnunarsjúkdómur sem smám saman veldur útbreiddu kraftleysi í vöðvum.

Skartaði þessi yndislega fjórtán ára stúlka sínu fegursta á dansleiknum eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!