KVENNABLAÐIÐ

Portúgalar eru Evrópumeistarar!

Portúgalar sigruðu Frakka í úrslitaleiknum og eru því Evrópumeistarar! Portúgalar hafa ekki unnið Frakka síðan 1975 og því er sigurinn enn sætari. Leikurinn var harkalegur og þurfti m.a Ronaldo að fara særður af velli.

Sjáið einnig Ronaldo huggaður af fiðrildi – of sætt til að missa af.

Fyrsta og sigurmark Portúgala má sjá hér:

Þetta var svo tæpt!

 

Og þvílík fagnaðarlæti!

Bikarinn í höfn!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!