KVENNABLAÐIÐ

Allan þennan tíma höfum við verið að bursta tennurnar á rangan hátt! Svona á að gera það rétt

Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt: Að að rykkja fram og til baka er ekki rétt tækni til að bursta tennurnar. Besta leiðin til að bursta tennurnar er kölluð Modified Bass tæknin og er hún hér kennd á meðfylgjandi myndbandi.

Tæknin felst í að miða burstann að gómlínunni, færa burstann í hringlaga hreyfingum til að losa tannskánina við góminn og svo áttu að nýta burstann til að færa óhreinindin burt. Sjáðu myndbandið!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!