KVENNABLAÐIÐ

Ný getnaðarvörn fyrir karla – „The Dick Click“

Í þróun er ný getnaðarvörn fyrir karla þar sem hægt er hreinlega að slökkva og kveikja á sæðisrásinni að vild…með hnappi! Tekur aðgerðin um 30 mínútur að framkvæma og mun verða hægt að gera það hjá læknum í framtíðinni.

Ótrúlegt, ekki satt?

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!