KVENNABLAÐIÐ

Ísland komið í 8 liða úrslit!

Hver hefði trúað þessu?? Við erum komin áfram, gott fólk!! 8 liða úrsliiiiit!!
Ísland bar sigur af býtum – Ísland 2 – England 1! Að sjá íslensku stuðningsmennina á leikvanginum….vá, bara VÁ! Þetta hefur skilað okkur í 8 liða úrslit gegn Frökkum sjálfum! Ja hérna…við eigum ekki orð… BESTASTA ÞJÓÐ Í HEIMI 😀

Sagan okkar:

Jafntefli gegn Portúgölum – Jafntefli gegn Ungverjum – Sigur gegn Austurríkismönnum –

SIGUR GEGN ENGLENDINGUM!!

Fyrstu fjórar mínúturnar voru svakalegar -England komst yfir okkur með marki Wayne Rooney úr vítaspyrnu. Ísland jafnaði tveimur mínútum síðar, með marki varnarmannsins Ragnars Sigurðssonar. Kolbeinn Sigþórsson kom Íslandi svo yfir á átjándu mínútu!

 

 

Auglýsing

SJÁ HÉR: ENGLENDINGAR NIÐURLÆGÐIR AF ÍSLENDINGUM

 

ISENG

AuglýsingHæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!