KVENNABLAÐIÐ

KÖNNUN – Hvaða landsliðsmenn eru flottastir!

Það eru allir að pissa á sig yfir frammistöðu okkar manna í Saint-Etienne í gær. Þeir eru náttúrlega allir alveg stórglæsilegir en gott væri að fá úr því skorið hverjir þykja flottastir að mati þjóðarinnar.

Auglýsing

Takið þátt í þessari laufléttu KÖNNUN sem er auðvitað bara til skemmtunar og ekki til að taka alvarlega – og það er bannað að berja fólk eða svívirða það ef upp kemur ágreiningur og einhver er á annarri skoðun en þú! Taka þátt og látið könnunina berast… SUMSÉ DEILA DEILA… Ef þú ert með heila! (djók) Við vitum að þú ert með heila…

Við tilkynnum úrslit kosningarinnar eða hvað hver leikmaður hlaut mörg prósentustig á föstudag. Fylgist með!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!