KVENNABLAÐIÐ

Eru þau tekin saman á ný?

Hún skellti sér til Las Vegas fyrir nokkrum helgum síðan þegar hann hélt uppá afmælið sitt og nú eru þau komin aftur til Vegas og nú með börnin saman.
Þeir sem fylgjast með Kardashian fjölskyldunni eru margir á því að söguþráðurinn sé skrifaður og nú sé komið að því að Scott Disick og Kourtney Kardashian séu tekin saman á ný.

34F5474300000578-0-image-a-63_1465624737817
Eins og margir vita þá djammaði Scott heldur mikið fyrir Kourtney en þau eiga þrjú börn saman og hann hélt framhjá með þekktri fyrirsætu og Kourtney henti honum út. Síðan hefur það frekar verið Kourtney sem hefur verið áberandi í félagslífinu og hann meira haldið sig til hlés, farið í meðferð og einbeitt sér að börnunum.

Hvort þau eru tekin saman á ný og hvað Kourtney meinti þegar hún póstaði mynd á Instagram sitt sem á stóð again þá óskum við á sykur þeim hamingju og ást!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!