KVENNABLAÐIÐ

Boxarinn Muhammad Ali látinn, 74 ára að aldri

Muhammad Ali er látinn. Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum og einn þekktasti íþróttamaður heims er fallinn frá. Hann lést eftir stutt veikindi á spítala í Phoenix, Arizona í Bandaríkjunum.

Ali þjáðist af öndunarerfiðleikum og hafði hann greinst með Parkinsons sjúkdóminn. Jarðarförin mun fara fram í Louisville Kentucky, segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans.

Ótrúlegt myndband sem sýnir Ali vinna gullið á Ólympíuleikunum árið 1960:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!