KVENNABLAÐIÐ

Hvað á ég eiginlega að fá mér í morgunmat?

Hvað á ég að fá mér í morgunmat? Stundum dettur manni bara ekkert í hug og allt í ísskápnum er ógirnilegt og bananarnir orðnir hálf aldraðir…en örvæntið ekki því hér eu nokkrar hugmyndir að æsandi morgunmat sem á eftir að gleðja augað og magann.

 

Þetta getur ekki klikkað og gefur þér orku inn í daginn. Chiafræin eru svo stútfull af vítamínum og steinefnum.

Einfaldur drykkur sem þú gerir á engri stundu. Ber, jógúrt, mjólk eða kókosvatn…

Kínóa með ávöxtum er ótrúlega gott og svo seturðu smávegis hunang með… sælgæti

5. Tómatabrauð með ricotta osti–uppskrift

Tómatar og ricotta ostur, smá ferskt basil og sjávarsalt og pipar…lostæti

Eldað kínóa með kryddum og einhverju sætu eins og kókos og rúsínum er alveg ótrúlega góð tilbreyting

Ristað brauð með avókadó, sjávarsalti og pipar. Eitt hleypt egg ofaná og þú ferð til himna…og svo í vinnuna…

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!