KVENNABLAÐIÐ

Hvað gerist ef þú ýtir á þessa tvo punkta á fótunum þínum?

Kínversk menning og lækningarhefð trúir því að margir punktar á fótunum tengist öðrum líffærum í líkamanum. Þeir segja að nuddir þú þessa tvo punkta muni það létta verki eða bæta heilsu þína almennt.

 

Tai Chong (LV3) er punkturinn á milli stóru táar og annarar táar – tveggja fingra breidd milli stóru táar og næstu liðamóta.

Að þrýsta á þessa tvo punkta í einu mun létta streitu og reiði….lina höfuðverki og minnka blóðþrýsting. Einnig eru þessir punktar taldir eiga þátt í að lina bakverki, svefnleysi og tíðarverki.

 

Ef þú hefur einhverja af ofantöldum verkjum eða kvillum skaltu strjúka svæðið eins og sýnt er á myndinni. Þegar þú finnur rétta staðinn þarftu að þrýsta með fingrunum og nudda í 2-3 sekúndur.

 

Gerðu hlé í fimm sekúndur og endurtektu ferlið í um það bil tvær mínútur. Nudda skal afturábak, þ.e. rangsælis.

 

Athugið samt: Ef þér líður illa að framkvæma meðferðina (t.d. finnur fyrir þreytu eða uppþembu skaltu hætta strax)

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!