KVENNABLAÐIÐ

Þremur mönnum bjargað af óbyggðri eyju í Kyrrahafi

Þeir stöfuðu orðið HELP á ströndina: Þrír menn urðu strandaglópar og letruðu hjálparbeiðni í sandinn með þara. Þeir ætluðu í ferð frá Pulap í Micronesíu en risastór alda braut bát þeirra í tvennt. Mennirnir syntu næstum tvær mílur (1,25 km) í myrkri áður en þeir náðu að landi á eynni Fanadik.

help4

Mannanna var leitað af bandarísku strandgæslunni í sautján klukkutíma eftir að neyðarkall barst. Japanski flugherinn kom svo auga á mennina í björgunarvestum og beiðnina um hjálp í sandinum.

help3

Samkvæmt fréttatilkynningu frá strandgæslunni segir að samvinna ríkjanna tveggja hafi skipt sköpum ásamt því að menninir gerðu einmitt hið rétta til að vekja athygli á sér og að lokum bjargað.

 

Myndir: Bandaríska landgæslan/Facebook
Myndir: Bandaríska landgæslan/Facebook

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!