KVENNABLAÐIÐ

50 ára hefð: Hengja upp 10.000 handmáluð egg á páskunum

Þýsk hjón á eftirlaunum hafa um fimmtíu ára skeið skreytt tré í garðinum sínum með óvenjulegri hefð: Þau mála og hanna eggin sjálf og er þetta bæjarbúum til mikillar gleði á ári hverju.

pask1
Hjónin búa í Saalfeld í Þýskalandi

 

pask2

 

pask3
Það þarf þó nokkra eggjabakka undir 10.000 egg!

 

pask4

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!