KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu hárið! Þetta barn hlýtur að verða forseti einn daginn

Hefur þú nokkurn tíma séð nýfætt barn með slíkan makka? Flest börn fæðast nauðasköllótt eða með lítinn hýjung á höfði. En ekki þetta barn! Þetta er reyndar gullfalleg lítil stúlka, frænka notanda nokkurs á Imgur, og hefur myndin verið skoðuð meira en 3 milljón sinnum. Þið sjáið af hverju…

 

Mynd: Imgur
Mynd: Imgur

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!