KVENNABLAÐIÐ

Páskaföndur og páskabingó fyrir börnin á höfuðborgarsvæðinu!

Ekki fara allir í frí til útlanda eða í ferðalög og hvefur því Borgarbókasafnið sett saman dagskrá fyrir foreldra og börn: Í Borgarbókasafninu verður margt skemmtilegt um að vera fyrir páskana og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Í Norðlingaskóla, Spönginni og Gerðbergi verður hægt að gera fallegt og litríkt páskaföndur eins og páskaunga og páskakanínur.

Páskabingó er orðin árlegur viðburður og að þessu sinni fer það fram í Árbæ og að sjálfssögðu fer engin tómhentur heim. Í öllum söfnum er boðið uppá að föndra, spila spil, lesa bækur eða fara í búningaleiki.

paskar fors

Norðlingaskóli : Páskaföndur 16. mars kl. 15-16

Spöngin: Páskaföndur 19. mars kl. 13-15

Gerðuberg: Páskaskrímslasmiðja 19. mars kl. 13.30-15.30

Árbær: Páskabingó 21. mars kl. 16

 

Allir velkomnir og ókeypis þátttaka.