KVENNABLAÐIÐ

Krúttlegasta myndband dagsins: Hvor er pabbinn?

Þegar pabbi þinn er tvíburi en þú hefur aldrei séð hann með gleraugu: Pabbinn setti upp gleraugu sem hann er ekki vanur að vera með og barnið (hinn 16 mánaða gamli Reed) ruglaðist stöðugt. Mjög sætt!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!