KVENNABLAÐIÐ

Blíðlyndi risinn Bob er Golden Retriver og býr með sæg af páfagaukum

Hann heitir Bob og er af tegundinni Golden Retriver. Blíðlyndur risi sem býr, ásamt eiganda sínum – örsmáum hamstri og átta litlum páfagaukum og finkum í brasilísku borginni Sao Paulo. Krúttlegur með eindæmum, rísandi Instagram stjarna og er með sína eigin Facebook síðu.

Eigandi hans birtir reglulega ljósmyndir af þessum loðinhærða og góðhjartaða heimilishundi sem gætir örsmárra félaga sinna, ferðast víða um heim með eiganda sínum og setur jafnvel upp stráhatt ef því er að skipta.

Bob hefur afsannað með öllu þá kenningu að erfitt sé fyrir ólík dýr að lynda við hvort annað, því sönn vinátta þekkir engin landamæri og það er því lánsamur gæludýraeigandi sem smellir reglulega af ljósmyndum af þessum fágæta hópi sem elskar að lúra saman.

Við látum myndirnar tala og kynnum krúttsprengju dagsins!

bob-golden-retriever-sao-paulo-821

bob-golden-retriever-sao-paulo-231

bob-golden-retriever-sao-paulo-501

bob-golden-retriever-sao-paulo-201

bob-golden-retriever-sao-paulo-641

bob-golden-retriever-sao-paulo-412

bob-golden-retriever-sao-paulo-41

bob-golden-retriever-sao-paulo-281

bob-golden-retriever-sao-paulo-241

bob-golden-retriever-sao-paulo-171

bob-golden-retriever-sao-paulo-512

bob-golden-retriever-sao-paulo-131

bob-golden-retriever-sao-paulo-421

bob-golden-retriever-sao-paulo-151

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!