KVENNABLAÐIÐ

G U Ð D Ó M U R: Svona á að GRILLA pylsur og NJÓTA í sumarblíðunni!

Varla hefur þjóðhátíðardagur Bandaríkjamanna farið hjá mörgum í gær, þann 4 júlí, en Huffington Post birti af þvi tilefni alveg dásamlegt pylsumyndband sem sýnir svo ekki verður um villst – að meginþorri mannkyns hefur fram til þessa dags … ekki grillað pylsur rétt.

Hið rétta er að skera á raufar í pylsuna … grilla … og bera svo fram! 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!