KVENNABLAÐIÐ

Sólarúði sem þú munt elska í sumar!

Ef þú ætlar að njóta útivistar  í sumar er áríðandi að muna að verja húðina vel. Sólin þurrkar húðina og sólböð flýta fyrir öldrun og hrukkumyndun. Decubal 2 in 1 sólarúði er bæði sólarvörn og rakagefandi krem í einni vöru.

 

 

Decubal 2 in 1 sólarúði hefur sólarvarnarstuðulinn SPF 30 og veitir vörn gegn bæði UVA og UVB geislum sólarinnar.

Decubal 2 in 1 sólarúði hefur sólarvarnarstuðulinn SPF 30 og veitir vörn gegn bæði UVA og UVB geislum sólarinnar.

 

Sólarúði er léttari valkostur en venjulegur sólaráburður og hann má nota á bæði andlit og líkama allrar fjölskyldunnar og gefur húðinni frábæran raka.

Úðinn hentar börnum sérstaklega vel þar sem hann er auðveldur í notkun og hentar viðkvæmri húð.

Þessi frábæra sólarvörn er líka vatnsfráhrindandi sem er kostur fyrir þá sem ætla að stunda sund og sjóböð eða skella sér á ströndina í sumar.

Mother Kissing Daughter

 

Þessi sólarúði er sá fyrsti á markaðnum sem bæði verndar húðina með SPF 30 og annast á sama tíma þurra og viðkvæma húð með nærandi innihaldsefnum. Úðinn inniheldur Aloe Vera sem gefur raka og róar viðkvæma húð og E-vítamín sem styrkir varnir húðarinnar og hjálpar henni að verjast UV geislum.

Decubal 2 in 1 sun spray hefur hlotið umhverfisvottun Svansins og er án parabena, ilm- og litarefna. Sólarúðinn fæst í apótekinu þínu.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!