KVENNABLAÐIÐ

Er Imogen (10 mánaða) krúttlegasti kóalabjörn heims?

Hún heitir Imgoen, er örsmár kóalabjörn og býr yfir meðfæddum persónusjarma sem gerir henni kleift að líta út eins og ofurfyrirsæta á myndum.

Imogen er orðin 10 mánaða gömul og myndbandið af Imogen hefur heillað heimsbyggðina upp úr skóm og brætt ófá hjörtu. Ekki nóg með það, heldur er þetta í annað sinn sem Imogen töfrar heimsbyggðina með ómótstæðilegum sjarma!

Hér má sjá fyrra myndbandið af Imogen:

Þess má svo geta að Imogen er áströlsk og býr í þjóðgarði nokkrum sem ber nafnið Symbio Wildlife Park þar í landi en þessi kafloðni og ægikrúttlegi kóalabjörn sló í gegn fyrir skemmstu með fyrsta myndbandinu sem náðist af henni og sýnir Imogen litlu kaffæra myndatökumanninn í kærleika og faðmlögum:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!