KVENNABLAÐIÐ

Óhugnarlega slyngur kolkrabbi SMÝGUR áreynslulaust úr harðlæstri KRUKKU

Kolbrabbar eru óhugnarlega slyngar og gáfaðar skepnur. Þeir eru liðamótalausir – þeas. þeir eru lindýr og geta lagt líkamann algerlega saman en eins og það sé ekki nóg; sogskálarnar gera þeim kleift að smjúga lausum úr ótrúlegustu prísundum.

Hér hefur slyngur, sterkur og sennilega fremur ungur kolkrabbi til að mynda verið læstur ofan í lítilli krukku og lokið skrúfað fast á krukkuna. Það sem kolkrabbinn gerir þegar lokið hefur verið skrúfað fast er svo ótrúlegt að erfitt er að koma afrekinu í orð.

Hugsið ykkur bara hvað þessi dýr eru fær um úti í hinni villtu náttúru! 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!