KVENNABLAÐIÐ

GÓÐAN DAGINN! – HRJÓTANDI andarungi sprengir KRÚTTSKALANN!

Er pínu mánudagshrollur í þér? Engar áhyggjur; ritstjórn er í fyrsta gírnum líka. Íðilgrænn morgunboost, diskósveifla bak við luktar dyr og smá súrefni hlýtur að bægja sleninu á brott … en svona þar til vikan hefst fyrir alvöru, er ágætt að heilsa upp á þessa litlu önd.

Sybbin er hún blessunin … og hrýtur í ofanálag!

Here, have a snoring duck. Enjoy it.

Posted by FHM on Monday, May 25, 2015

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!