KVENNABLAÐIÐ

Kötturinn Mauru er útsmoginn nautnabelgur sem sefur í hengirúmi

… því hengirúm eru svo þægileg. Auðvitað sofa kettir á bakinu. Og ekkert er athugavert við myndbandið hér að neðan.

Þetta er Mauru litli – latasti köttur heims:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!