KVENNABLAÐIÐ

Svavar Örn fer í bossavax – Hljóðupptaka sem enginn má missa af

Svali og Svavar sem eru alla virka morgna á útvarpsstöðinni K100.5 kalla ekki allt ömmu sína. Svavar Örn ákvað að skella sér í bossavax og tók auðvitað besta vininn með hann Svala. Hér er hljóðupptaka af þessum ósköpum en það er ekki tekið út með sældinni að vera vel bossasnyrtur karlmaður.

svavar og svali
Svavar og Svali áður en aðgerðin hófst.

 

Svavar að rassvaxi loknu
Svavar að rassvaxi loknu

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!