KVENNABLAÐIÐ

Óli Palli ósáttur við sjálfan sig

Ólafur Páll Gunnarsson eða Óli Palli, eins og hann er kallaður, þekkjum við af góðu einu. Hann er án efa einn af okkar bestu útvarpsmönnum og má segja að hann hafi haldið Rás 2 uppi undanfarin ár.

Þegar Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hótaði að selja Rás 2 í fjölmiðlum í dag fékk Óli Palli nóg og skrifaði eftirfarandi pistil á facebook síðu sína:

Screen Shot 2014-10-03 at 12.26.52 f.h.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!