KVENNABLAÐIÐ

Þessi Home Alone hryllingsmyndarstikla mun ganga frá þér

Það þekkja allir jólamyndirnar Home Alone um unga drenginn Kevin sem gleymist iðulega á hinum og þessum stöðum. Youtube notandinn Bobby Burns hefur núna gert kvikmyndastiklu fyrir myndina ef hún væri hryllingsmynd. Ekki horfa á þetta ein!

 

 

Lesa næst:

cover

Hvaða persóna úr gömlu Jóladagatölum Sjónvarpsins ert þú? Taktu prófið!

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!