KVENNABLAÐIÐ

Veistu svarið?

Við spyrjum:

1. Hvað heitir stúlkan á myndinni?

Svar: Ruby Nell Bridges Hall

2. Hvert er hún að fara?

Svar: Þetta er fyrsti skóladagur hennar þar sem hvítir og svartir fengu að ganga í skóla saman. Þá gengu alríkislögreglumenn fylktu liði með Ruby í skólann og heim aftur. Reyndar urðu mótmælin svo harkaleg gegn þessari stefnu og gegn Ruby littlu að lögreglan fylgdi henni í skólann allan veturinn og var hún eini nemandinn í sínum bekk fyrsta árið. Þótti Ruby ótrúlega hugrökk og sýna gott fordæmi í heimi fordóma í suðurríkjum Bandaríkjanna. 

3. Hvaða ár er þessi mynd tekin?

Svar: 1960

Skrifið svörin hér í athugasemdum fyrir neðan. Rétt svör verða birt á morgun.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!