KVENNABLAÐIÐ

Ljósmyndari bað ungmenni að lagfæra myndir af sér áður en þær fóru á samfélagsmiðla og niðurstöðurnar voru sláandi

Þegar þú tekur „sjálfu” – (e. selfie) hvenær er hún tilbúin á samfélagsmiðla? Hversu mikið þarf að „lagfæra” áður en myndinni er deilt með fylgjendum þínum?

Breski ljósmyndarinn John Rankin Waddell, aka Rankin, kannaði þetta í verkefninu sínu sem hann kallar Selfie Harm og voru niðurstöðurnar áhugaverðar.

Auglýsing

Rankin myndaði fimmtán táninga án farða og bað þá svo um að „laga” myndirnar svo þær yrðu samfélagsmiðlahæfar að þeirra mati.

as2

as3

Auglýsing

as4

 

as5

as7

Af niðurstöðunum má sjá að það er áhyggjuefni hversu mikið ungu fólki finnst að hjá sér sjálfu. Það er ekki gott fyrir geðheilsuna eða sjálfsmyndina að líta allt öðruvísi út á samfélagsmiðlum en í raun og veru.

Selfitis er heiti á geðröskun og er hún talin með fíknisjúkdómum. Fólk fer í lýtaaðgerðir til að líta meira út eins og lagfærðu myndirnar.

Það þýðir stærri augu, minna nef, ljósari húðlitur og allt fyrir fleiri „læk” á samfélagsmiðlum.

 

as

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!