KVENNABLAÐIÐ

Lögreglan á Suðurnesjum hefur „slagsmálahamstur“ undir höndum og leitar eigandans

Lögreglan á Suðurnesjum birtir bráðfyndna færslu á Facebook, en hjá henni er staddur mjög æstur hamstur sem lenti í slagsmálum við kött. Löggan hefur gefið honum nafnið Hamstur Macgregor í kerfinu þeirra!

Auglýsing

Færsluna má sjá hér að neðan:

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!