KVENNABLAÐIÐ

Fyrir avócadó-aðdáendur – þetta þurfið þið að vita!

Ef þú elskar lárperuna (avócadó) ávöxtinn eru hér nokkur góð ráð fyrir þig! Þú veist að sjálfsögðu af vanköntunum við að elska hann of mikið – þú ert of óþolinmóð/ur – þú sneiðir hann á rangan hátt… það er ýmislegt sem getur farið úrskeiðis.

Auglýsing

Ef þú ætlar að kaupa avócadó í búð – hvernig merkirðu hvort hann er tilbúinn eður ei? Jú, þú kíkir undir stöngulinn og ef hann er skærgrænn (avócadógrænn) er hann tilbúinn, en gulur þýðir að hann er ekki tilbúinn…dökkbrúnn að hann er OF tilbúinn.

Hér eru nokkur góð ráð!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!