KVENNABLAÐIÐ

Hitamet falla í Evrópu: Myndband

Annan daginn í röð eru hitamet sett í Evrópulöndum. Í Þýskalandi, Belgíu og Hollandi nú annan daginn í röð hafa metin fallið þar sem sjóðheitt loft þrýstir sér upp Evrópu frá Norður-Afríku. Í norðvesturhluta Þýskalands, Lingen, var 41 stigs hiti í fyrsta sinn í sögunni og í París fór hitinn upp í 42,2°C en þar hefur ekki verið heitara í 70 ár.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!