KVENNABLAÐIÐ

Stefnumót við vélmenni – Myndband

Í Japan er stöðugur skortur á starfsfólki. Yfirvöld binda miklar vonir við að vélmenni eða róbótar geti unnið störf sem til falla. Sumir eru þó ósammála og trúa því að í stað þess að bæta upp skortinn með vélmennum er hægt að hjálpa fleira fólki að fá atvinnu. Stephanie Hegarty frá BBC fór til Tokyo að hitta vélmennin.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!